Ís og ístertur eru hluti af hátíðahöldunum. Það er virkilega gaman að búa til sinn eigin ís og bera fram í boðinu. Það er líka mjög auðvelt að bæta við botni, setja ísinn ofan á og gera ístertu. Ef þig langar í ferska og bragðgóða ístertu þá er þessi málið. Þessi uppskrift er mild og góð. Vel hægt að sleppa botninum og gera dásamlegan bismarkís.
| pakki Pólókex | |
| smjör, brætt | |
| sykur |
| eggjarauður | |
| sykur | |
| vanilludropar | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| pakki rjómasúkkulaði bismark - brytjað |
| marssúkkulaði | |
| rjómasúkkulaði | |
| rjómi frá Gott í matinn (4-6 msk.) |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir