Skref1
					
			Skref2
					
						- Setjið þurrefnin í skál og blandið vatni og olíu saman við. 
- Hrærið og hnoðið þangað til þið eruð komin með meðfærilegt deig. 
- Bætið heilhveiti saman við ef þurfa þykir. 
- Skiptið deiginu í fjóra hluta. 
- Fletjið hvern út í frekar þunan renning.
Skref3
					
						- Hrærið kotasælu og rifnum mozzarellaosti saman. 
- Dreifið ofan á pizzubotnana.
Skref4
					
						- Steikið sveppina upp úr olíu, saltið og piprið. 
- Takið af hitanum og bætið grænkáli, sítrónuberki og chilíflögum saman við. 
- Dreifið jafnt yfir ostablönduna. 
- Bakið í 15-20 mínútur. 
- Sáldrið parmesanosti yfir og berið fram.
            		Höfundur: Erna Sverrisdóttir