Menu
Hátíðlegur ostabakki með Óðalsostum

Hátíðlegur ostabakki með Óðalsostum

Fallegur ostabakki með úrvals ostum og meðlæti.

Innihald

1 skammtar
Óðals Tindur
Óðals Cheddar
Óðals Havarti krydd
Óðals Ísbúi

Aðferð

  • Skerið litla teninga, stangir eða jafnvel sæt jólatré úr ostunum og raðið fallega á bakkann. Berið fram með t.d. mandarínum, granatepli, ferskjum, eplum, ólífum, vínberjum, tómötum, kexi, súkkulaði, hunangi, hnetum, stjörnuanís, pylsum og hráskinku.

Höfundur: María Gomez