Algjör lúxusborgari sem vert er að eyða tíma í sem og njóta. Piparosturinn gefur mjúkt, kremkennt og kryddað bragð í borgarann sem er gott á móti sætu og söltu í lauknum og beikoninu.
| vandað nautahakk | |
| steinselja, söxuð | |
| brauðmylsna | |
| piparostur, skorinn í litla teninga, um 5-8 teningar í hvern borgara | |
| dijon hunangssinnep | |
| egg | |
| sjávarsalt | |
| piparostur, skorinn í þunnar sneiðar (ofan á steiktan hamborgarann) | |
| snöggsteikt beikon, smátt saxað |
| rauðlaukur, sneiddur örþunnt | |
| hvítvíns- eða rauðvínsedik | |
| sykur | |
| salt |
| majones | |
| stór og rauður tómatur, skorinn í vænar sneiðar | |
| ferskt og brakandi salat, ekki iceberg heldur meira grænt | |
| rauðlaukur í þunnum sneiðum | |
| súrar gúrkur, litlar og heilar, skornar í sneiðar endilangt | |
| vönduð hamborgarabrauð |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir