Hakkbollur eru alltaf jafn visælar hjá börnum og fullorðnum. Þessi uppskrift sem ég deili með ykkur gerir um 20 meðalstórar kjötbollur. Mér finnst virkilega þægilegt að eiga þessar í frysti og hita upp.
Það er einnig tilvalið að leyfa börnunum að hjálpa til við að úbúa hringlaga bollur áður en þær eru settar á pönnuna og inn í ofn.
Mér finnst gott að hafa kjötbollusósu, sultu og kartöflumús með þessum bollum en það er valfrjálst og algjört smekksatriði.
| nautahakk | |
| egg | |
| laukur | |
| hvítlauksgeirar | |
| rifinn mozzarella frá Gott í matinn | |
| Ritz kex | |
| íslenskt smjör | |
| fersk basilíka | |
| salt og pipar | |
| hamborgarakrydd |
Höfundur: Tinna Alavis