Hægeldaður matur er heillandi á marga vegu. Hann bragðast á einstakan hátt og eldamennskan er afslappandi og gefandi. Hér er hægelduð svínasíða með rjómalöguðum cannelini-baunum. Frábær jólamatur og einstakur í afganga.
| svínasíða | |
| ólífuolía | |
| fennelfræ | |
| ferskt rósmarín | |
| hvítlaukar | |
| rauðlaukar | |
| laukar | |
| salt og svartur pipar | |
| kjúklingasoð |
| ólífuolía | |
| smjör | |
| skallottulaukar, smátt saxaðir | |
| hvítvínsedik | |
| kjúklingasoð | |
| rósmarín, smátt saxað | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hvítlauksrif | |
| steinselja, smátt söxuð | |
| 400 g dósir af cannelini baunum | |
| salt og svartur pipar |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir