Það geta einhverjir orðið hissa á að hægelda kjúkling en þessi verður einstaklega góður og dregur í sig mikið bragð af sætu, seltu og kryddi, ólífum, kapers og sveskjum. Verði ykkur að góðu!
| þurrt hvítvín | |
| púðursykur | |
| þurrkað óreganó | |
| rauðvínsedik | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| hvítlauksrif, marin | |
| kapers | |
| sveskjur | |
| grænar ólífur | |
| bringubitar af kjúklingi og 4 leggir | |
| steinselja, söxuð |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir