Marga óar við tímanum sem fer í eldamennskuna, en athugið að þótt kjötið sé lengi í ofninum og grænmetið þurfi að standa, þá er allur undirbúningur mjög einfaldur og fljótlegur. Þess vegna er þetta flottur og góður réttur í matarboð þar sem löngunin er að bjóða upp á eitthvað skemmtilega öðruvísi og spennandi.
| svínahnakki eða svínalæri | |
| salt | |
| pipar | |
| púðursykur | |
| sojasósa | |
| five-spice powder | |
| vatn eða léttur sætur safi, sbr. granateplasafi |
| vatn | |
| hvítvínsedik | |
| salt | |
| fennel | |
| gul og rauð paprika | |
| rauðlaukur |
| ólífuolía | |
| sykur | |
| cumin, malað | |
| kóríander, malað og þurrt | |
| ferskt engifer, rifið | |
| safi úr einu lime |
| Sæt kartafla | |
| ólífuolía |
| sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| steinselja |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir