Virkilega góð súpa sem einnig er gaman að breyta að vild. Til dæmis má skipta gulrótum út fyrir sætar kartöflur.
| smjör | |
| sinnepsfræ | |
| laukur, skorinn gróft | |
| hvítlauksrif, saxað | |
| gulrætur, skornar í þunnar sneiðar | |
| engifer, saxaður | |
| litið grænt chili, saxað | |
| karrí eða garam masala | |
| tómatmauk | |
| vatn og grænmetiskraftur eða kjúklingakraftur sem samsvarar þessu magni af vatni | |
| ferskt kóríander, saxað | |
| appelsínusafi | |
| sjávarsalt ef þurfa þykir |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| ferskt kóríander, saxað | |
| engifer, fínsaxað | |
| appelsínubörkur, fínrifinn | |
| grænt epli, skorið í smáa teninga |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir