Menu
Grófar hindberjamúffur

Grófar hindberjamúffur

Virkilega góðar og aðeins hollari hindberjamúffur.

Innihald

8 skammtar
hafrar
heilhveiti
vínsteinslyftiduft
matarsódi
matarsalt
egg
kókosolía
ab mjólk
hlynsíróp
frosin hindber

Skref1

  • Stillið ofninn á 160°C

Skref2

  • Hrærið öllum þurrefnunum saman í skál.
  • Setjið síðan restina saman við, nema hindberin.
  • Hrærið varlega en bara stutt.

Skref3

  • Setjið pappamuffinsform í muffinsmót.
  • Hálffyllið hvert form af deigi.
  • Setjið helminginn af berjunum í formin og þrýstið niður.
  • Látið síðan restina af deiginu þar ofan á og loks afganginn af berjunum.
  • Bakið í 25-30 mínútur.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir