Uppskrift fyrir tvær 12" pizzur. Botninn er einstaklega góður og fljótlegt að búa hann til.
| spelt (t.d. helm. fínt og helm. gróft) | |
| lyftiduft | |
| lyftiduft | |
| basilkrydd | |
| smá salt | |
| volgt vatn |
| grænt pestó | |
| mozzarella kúlur, skornar í sneiðar | |
| parmaskinka | |
| tómatar | |
| pipar | |
| hvítlauksolía |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir