Menu
Grilluð spelt sumarpizza

Grilluð spelt sumarpizza

Uppskrift fyrir tvær 12" pizzur. Botninn er einstaklega góður og fljótlegt að búa hann til. 

Innihald

2 skammtar
spelt (t.d. helm. fínt og helm. gróft)
lyftiduft
lyftiduft
basilkrydd
smá salt
volgt vatn

Álegg

grænt pestó
mozzarella kúlur, skornar í sneiðar
parmaskinka
tómatar
pipar
hvítlauksolía

Skref1

  • Blandið saman hráefninu í skál.
  • Bætið vatni saman við.
  • Hnoðið.

Skref2

  • Fletjið út.
  • Raðið álegginu á.
  • Færið pizzurnar yfir á pizzagrind eða beint á grillið (olíupenslið það fyrst).

Skref3

  • Pizzan er síðan grilluð í 10-12 mínútur. Gott að snúa 1x um 90° til þess að ná jöfnum bakstri.
  • Berið pizzurnar fram með ruccola salati.
Skref 3

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir