Þegar kalt er í veðri er upplagt að gæða sér á ljúffengri súpu og að þessu sinni mælum við með Graskerssúpu með sýrðum rjóma frá Gott í matinn.
| grasker (butternut) afhýtt og kjarnhreinsað | |
| blaðlaukur (hvíti hlutinn) | |
| gulrætur | |
| sellerí | |
| kjúklingasoð eða vatn og kjúklingakraftur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| salt og pipar | |
| kanill og múskat á hnífsoddi | |
| ólífuolía | |
| grænmetiskraftur | |
| Sýrður rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Klúbbur matreiðslumeistara