Menu
Grænt boozt með bláberjaskyri

Grænt boozt með bláberjaskyri

Frískandi boozt drykkur sem hentar vel í morgunmat eða sem léttur hádegis- eða kvöldverður.

Innihald

1 skammtar
Ísey skyr bláber
Lime
Handfylli af steinselju
Handfylli af klettasalati
Ananas, afhýddur og skorinn í bita
Bútur af engifer, afhýddur og skorinn í bita
Avocado

Skref1

  • Setjið Ísey skyr og limesafa í blandara. Blandið vel saman.

Skref2

  • Bætið við hinum hráefnunum og blandið vel.
  • Njótið!

Höfundur: Erna Sverrisdóttir