Menu

Innihald

4 skammtar
frosnar grænertur (gott að nota kjúklingabaunir til helminga)
Salt
Pipar
Kreistur sítrónusafi
Ólífuolía

rjómi (eða meira eftir smekk)

Skref1

  • Byrjið á því að sjóða erturnar.
  • Sigtið þær og látið kólna.

Skref2

  • Setjið erturnar í matvinnsluvél ásamt rjómanum eða notið töfrasprota og maukið þær hressilega þar til þær eru orðnar að mauki.

Skref3

  • Smakkið til með salti, pipar, sítrónusafa og olíu.

Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal