Í gær var ég með spínat- og ostafylltar kjúklingabringur í kvöldmatinn. Það er hægt að nota allskonar fyllingar en ég valdi það sem mér finnst bragðast best og passar vel saman. Spennandi uppskrift að kjúklingarétti sem verður vonandi í uppáhaldi hjá ykkur í framhaldinu.
| kjúklingabringur | |
| spínat | |
| laukur | |
| hvítlauksrif | |
| sveppir | |
| Óðals Tindur | |
| smjör til steikingar | |
| salt og pipar | |
| rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Tinna Alavis