Rjómakenndur og svolítið sterkur kjúklingaréttur. Þið getið auðvitað ráðið því svolítið hversu mikið jalapeno þið setjið. Ég mæli með þessum næst þegar þið viljið gera vel við ykkur.
| kjúklingabringur | |
| sneiðar Óðals Maribo ostur (5-6 sneiðar), skorinn í tenginga | |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| beikon sneiðar, skornar smátt | |
| Jalapeno | |
| Salt og pipar |
| Kartöfluskífur | |
| Sýrður rjómi með graslauk og lauk frá Gott í matinn |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir