Menu
Flöffí kaffi með Fjörmjólk

Flöffí kaffi með Fjörmjólk

Fjör­mjólk hent­ar vel í ýmsa kaffi­drykki þar sem hún freyðir vel og svo er hún svalandi og bragðgóð.

Hún hent­ar því einnig í kalda kaffi­drykki á borð við ískaffi og hið geysi­vin­sæla þeytta kaffi (fluf­fy cof­fee).

Innihald

1 skammtar
skyndikaffi
sykur
vatn
ísmolar
Fjörmjólk

Skref1

  • Þeytið sam­an in­st­ant kaffi, syk­ur og vatn þangað til bland­an þykkn­ar og verður „flöffí“.
  • Þetta tek­ur um tvær mín­út­ur.

Skref2

  • Setjið ís­mola í glas.
  • Hellið ís­kaldri Fjör­mjólk í glasið.
  • Toppið með kaffi­blöndu.
  • Hrærið sam­an og njótið.
Skref 2