Botnarnir eru dúnmjúkir og kremið bragðgott og flauelsmjúkt. Ekki skemmir fyrir hvað kakan er glæsileg að bera fram og skera í sneiðar. Svo er upplagt að skreyta hana með hverju sem þig langar - ávöxtum, sælgæti eða poppkorni? Kremið er best að búa til deginum áður en það er borið á kökuna og dugar það vel á milli botna og ofan á kökuna.
| suðusúkkulaði | |
| smjör | |
| egg | |
| sykur | |
| hveiti | |
| kakó | |
| matarsódi | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| vanilludropar eða vanilluduft | |
| AB mjólk |
| sykur | |
| hveiti | |
| kakó | |
| mjólk | |
| suðusúkkulaði | |
| smjör |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal