Hér er um að ræða gæðahráefni, ávexti, hafra og miklu meira hollt og sykurmagni getur bakarinn algjörlega stjórnað sjálfur.
Ávextir að eigin vali eru bakaðir í ofni, hér notuð epli. Ofan á fer þurrt og mulið deig með hnetum og fræjum.
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir