Skemmtilega öðruvísi form á eplaköku þar sem notaðar eru brauðsneiðar á móti deigblöndu. Það er allt í lagi að baka þessa köku í öðru en springformi, t.d. eldföstu móti, og bera hana þannig fram.
| þykkar sneiðar af hvítum brauðhleif, skorpan rifin af (8-10 stk) | |
| mjólk | |
| egg | |
| flórsykur | |
| hveiti | |
| vanilludropar | |
| brætt smjör | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| meðalstórt, í þykkum sneiðum |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir