Þessi sósa hentar með flestum fiskréttum en dill og fiskur passa mjög vel saman.
Við mælum líka með gráðaostasósu, sjá hér, og mexíkóskri sósu, sjá hér.
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir