Menu

Innihald

1 skammtar
Eggjahvítur
Egg
Pínu mjólkur- eða rjómadreitill
Saltflögur eftir smekk
Pipar eftir smekk
Tómatar í sneiðum
Spínatblöð eða önnur salatblöð
Rifinn ostur

Skref1

  • Sláið eggin létt saman í skál með gaffli. Kryddið.

Skref2

  • Hitið örlítið af olíu á pönnunni sem þið notið og hellið eggjunum á hana.
  • Látið eggin stirðna rétt aðeins.
  • Lyftið pönnunni aðeins frá hitanum ef ykkur finnst þurfa.
  • Setjið aftur á hitann.
  • Setjið rifinn ost yfir ef þið notið hann.

Skref3

  • Leggið tómatana yfir ásamt spínatinu.
  • Látið eggjakökuna klárast.
  • Látið hana renna yfir á disk og lokið henni til helmings.

Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal