Veislur nú til dags eru af mörgum stærðum og gerðum og eins ólíkar og þær eru margar. Dalaostarnir smellpassa á hvaða veisluborð sem er og er ýmist hægt að bera fram á hefðbundinn hátt á ostabökkum eða stafla upp og skreyta svo úr verða hinar glæsilegustu ostatertur.
| • | Dala Auður terta |
| • | Dala Camembert terta |
| • | Stóri Dímon terta |
| • | Gráðaostur terta |
| • | Gullostur |
Höfundur: Gott í matinn