Ísey skyr með crème brûlée er gott eitt sér en hentar líka fullkomlega í skyrkökur. Þessa köku er frábært að bjóða upp á veislum eða saumaklúbbum og uppskriftin hentar vel í stórt eldfast mót.
| karamelluhafrakex, t.d. Digestives | |
| smjör, brætt |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| Ísey skyr Crème brûlée |
| rjómakúlur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kexmulningur |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir