Menu
Cookies og cream skyr sjeik

Cookies og cream skyr sjeik

Þessi uppskrift dugar fyrir 2-4.

Innihald

1 skammtar
KEA skyr með vanillu
vanilluís
Súkkulaðimjólk
Oreo kexkökur

Toppur:

Rjómi frá Gott í matinn
Súkkulaðisíróp
Oreo kexkökur
Súkkulaðispænir

Skref1

  • Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til allt hefur blandast vel saman.

Skref2

  • Hellið í glös, þeytið rjóma og setjið hann ofan á.

Skref3

  • Sprautið því næst súkkulaðisírópi ofan á og skreytið með Oreo kexköku og súkkulaðispónum.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir