Hér eru nokkrar hugmyndir að léttum og góðum forréttum þar sem litlu burrata kúlurnar eru í aðalhlutverki. Hver uppskrift miðast við tvo einstaklinga og einfalt að margfalda uppskriftina miðað við þinn fjölda gesta. Hér eru litlu burrata ostarnir notaðir en í hverri dós eru tvær litlar 50g kúlur en einnig er hægt að nota stóra burrata kúlu og skipta henni í tvennt.
| litlar burrata kúlur, ein dós | |
| • | klettasalat |
| blóðappelsína | |
| appelsína | |
| granateplafræ | |
| pistasíuhnetur | |
| • | salt, pipar, olía og balsamik gljái |
| litlar burrata kúlur, ein dós | |
| grænt pestó | |
| • | klettasalat |
| trufflu pestó (eða grænt pestó) | |
| • | rifsber til skrauts |
| • | sprettur til skrauts |
| • | grissini brauðstangir eða annað kex |
| litlar burrata kúlur, ein dós | |
| • | klettasalat |
| plómur, 2-3 stk. | |
| parmaskinka, 4-5 sneiðar | |
| • | döðlusíróp |
| litlar burrata kúlur, ein dós | |
| • | ristað súrdeigsbrauð |
| • | fíkjur |
| • | valhnetur |
| • | sprettur og ferskt rósmarín |
| • | döðlusíróp |
Höfundur: Helga Magga