Hér er á ferðinni einstaklega ljúffengur ítalskur réttur sem fer hratt upp vinsældalistann hér á landi. Hentar einkar vel sem forréttur til að deila með borðinu, smáréttur eða létt máltíð og tekur einungis nokkrar mínútur að útbúa.
| Burrata ostur frá KS | |
| Ferskar fíkjur | |
| Kirsuberjatómatar | |
| Grænt pestó (meira að minna eftir smekk) | |
| Furuhnetur | |
| Ferskt tímían | |
| Flögusalt | |
| Svartur nýmulinn pipar | |
| Súrdeigsbrauð, ferskt eða ristað |
Höfundur: Gott í matinn