Menu
Bulletproof kaffidrykkur - KETO

Bulletproof kaffidrykkur - KETO

Innihald

1 skammtar
Bolli sterkt kaffi (um 300 ml)
Smjör
Kókosolía

Skref1

  • Helltu upp á góðan og sterkan kaffibolla.

Skref2

  • Skelltu í blandara ásamt smjörinu og kókosolíunni.

Skref3

  • Blandaðu vel saman þar til drykkurinn er orðinn léttur og froðukenndur.