Fljótlegur kjúklingaréttur sem rífur aðeins í og hentar bæði sem kvöldmatur eða saumaklúbbsréttur. Blómkálið er einstaklega gott svona stökkt með kjúklingum og bræddum ostinum á meðan kotasælan og rjómaosturinn gefa einstaka áferð.
kjúklingabringur | |
kotasæla | |
hreinn rjómaostur frá MS | |
Frank's Red hot buffaló sósa | |
Mexíkósk ostablanda frá Gott í matinn | |
hvítlaukssalt | |
blómkál |
• | vorlaukur og nachos flögur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir