Þetta er virkilega flottur réttur sem forréttur eða smáréttur en einnig afbragð sem aðalréttur með góðu léttvíni. Verði ykkur öllum að góðu!
Uppskrift hentar fjórum.
| Súrdeigsbrauð. Einnig hægt að nota snittubrauð. | |
| Hvítlauksrif | |
| Gæða ólífuolía | |
| Hráskinka | |
| Klettasalat | |
| Sítrónusafi | |
| Salt og pipar | |
| Gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
| Rjómi frá Gott í matinn | |
| Kjúklinga- eða grænmetiskraftur í duftformi | |
| Rifinn parmesanostur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir