Þessi kaka lætur þig fara til tunglsins og aftur til baka! Uppskriftin er frekar stór en auðvelt er að helminga hana.
Geymið kökuna í kæli en kakan geymist vel í kæli í 4-5 daga.
| Saltkringlur eða saltstangir | |
| Smjör | |
| Dökkur púðursykur |
| Smjör | |
| Sykur | |
| Kakó | |
| Salt | |
| Egg | |
| Vanilludropar | |
| Hveiti | |
| Lyftiduft |
| Sykur | |
| Smjör | |
| Rjómi frá Gott í matinn | |
| Vanilludropar | |
| Salt eða sjávarsalt |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir