Tvær kökur í einni, súkkulaði og rjómaostur – það getur ekki verið annað en fullkomið. Þessi kaka er mjög vinsæl að bjóða upp á við hvaða tilefni sem er hvort sem það er með sunnudagskaffinu eða í saumaklúbbnum.
Kakan þarf aðeins að kólna eftir að hún er bökuð og ef ekki á að bera kökuna fram strax er upplagt að frysta hana. Hún smakkast alltaf jafn vel.
Þessi uppskrift dugar í tvö minni springform eða í eitt minni skúffukökuform. Njótið vel.
| Suðusúkkulaði | |
| Smjör | |
| Flórsykur | |
| Egg | |
| Hveiti | |
| Salt á hnífsoddi | |
| Vanillusykur |
| Gamli rjómaosturinn frá Gott í matinn | |
| Flórsykur | |
| Egg | |
| Vanillusykur |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal