Menu
Brauðsnittur (bruschetta) með rækjum og kotasæludressing

Brauðsnittur (bruschetta) með rækjum og kotasæludressing

Innihald

1 skammtar
Snittubrauð
Rækjur

Dressing innihald

Rifin piparrót eftir smekk
Salt og nýmalaður svartur pipar
avocado
sítrónusafi
kotasæla
dijon sinnep

Skref1

  • Saxið eða stappið avocado saman við um 1 msk. af sítrónusafa.
  • Blandið saman við kotaæluna ásamt dijon sinnepi og piparrót, hrærið vel saman.
  • Kryddið með salti og nýmuldum svörtum pipar.
  • Smyrjuð maukinu á hverja snittu fyrir sig og toppið með rækjum.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson