Menu
Brauðsnittur (bruschetta)  með mangó og bökuðum gullosti

Brauðsnittur (bruschetta) með mangó og bökuðum gullosti

 

Innihald

1 skammtar
Snittubrauð
Sweet mangó chutney
Dala Gullostur

Skref1

  • Skerið snittubrauðið í sneiðar og bakið sneiðarnar við 180°C í nokkrar mínútur eða svo þær verði stökkar.
  • Smyrjið sneiðarnar með sweet mangó chutney og setjið sneið af gullosti þar ofan á.
  • Bakið snittuna í 2-3 mín á 180°C eða þar til osturinn hefur bráðnað aðeins.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson