Brauðréttir spila stórt hlutverk í mörgum boðum og veislum. Það er því um að gera að skella í einn einfaldan og prófa sig áfram. Þessi brauðréttur er öðruvísi, bragðgóður og kemur virkilega á óvart. Dásamlegur með rifsberjasultu og vínberjum.
| Baguette brauð | |
| smurostur með beikoni frá MS | |
| rautt pestó | |
| Óðals Maribo í sneiðum | |
| Dala hringur | |
| Parmaskinka | |
| rifinn Mozzarella frá Gott í matinn | |
| hvítlaukskryddblanda |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir