Menu
Boozt með berjum og grænkáli

Boozt með berjum og grænkáli

Einstaklega frískandi og aðeins öðruvísi boozt.

Innihald

2 skammtar

Hráefni:

170 g Ísey skyr jarðarber
sódavatn
safi úr 1 límónu
hunang
grænkál
bláber, fersk eða frosin
myntulauf

Skref1

  • Setjið skyr, sódavatn, límónusafa og hunang í blandara og hrærið saman.

Skref2

  • Bætið öðrum hráefnum saman við og maukið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir