Menu
Boozt með agúrku og myntu

Boozt með agúrku og myntu

Hollari og frískandi boozt.

Innihald

2 skammtar
hrein jógúrt eða ab-mjólk
límónusafi
agúrka, skorin í bita
sjávarsalt á hnífsoddi
myntublöð
nokkrir ísmolar

Skref1

  • Setjið jógúrtina og límónusafann í blandara og hrærið saman.

Skref2

  • Bætið öðrum hráefnum saman við og maukið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir