Menu
Bökuð epli með kanil og karamellu

Bökuð epli með kanil og karamellu

Uppskrift fyrir 6-8 manns.

Innihald

1 skammtar
Ísey skyr með bökuðum eplum
Rjómi frá Gott í matinn
Kúfuð af flórsykri
Kanill
Lu kanilkex
Ristaðar karamelluhnetur

Toppur

Rjómi frá Gott í matinn
Siríus pralín rjómasúkkulaði með karamellu
Rjómi frá Gott í matinn

Skref1

  • Þeytið rjóma og blandið ¼ lítra saman við skyrið og hrærið vel.
  • Bætið flórsykri saman við ásamt kanil og hrærið þar til allt hefur náð að blandast vel saman.
  • Setjið kanilkexið og ristuðu karamelluhneturnar í matvinnsluvél og hakkið gróflega.
  • Setjið 1-2 msk. af kexi í hvert glas fyrir sig, setjið skyrblönduna í poka og sprautið ofan á kexið.

Skref2

  • Bræðið karamellu pralín rjómasúkkulaði yfir lágum hita ásamt 3 msk. af rjóma og hrærið stanslaust þar til súkkulaðið hefur náð að bráðna alveg.
  • Kælið örlítið.
  • Sprautið restinni af rjómanum ofan á og setjið um 1 msk. af brædda karamellu súkkulaðinu yfir rjómann og skreytið með restinni af kex og hentublöndunni. Geymið í kæli þar til borið er fram.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir