Menu
Bláberjakaka með sítrónurjómaostakremi

Bláberjakaka með sítrónurjómaostakremi

Eftirréttur sem getur komið heilli fjölskyldu saman án nokkurra vandræða! Unaðslegt sítrónurjómaostakrem toppar þessa köku algjörlega og er svo sumarlegt á bragðið.

Fyrir 10-12 manns, undirbúningstími 60 mínútur

Innihald

1 skammtar
hveiti
lyftiduft
matarsódi
salt
sykur
smjör, við stofuhita
sítrónubörkur
egg
sítrónudropar
vanilludropar
sýrður rjómi, 10%
sítrónusafi
bláber, fersk eða frosin

Sítrónurjómaostakrem:

smjör, við stofuhita
rjómaostur
vanilludropar
sítrónudropar
flórsykur

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir