Þessi uppskrift dugar fyrir 125 stk. Auðvelt að stækka og minnka uppskrift, en 1 rjómi á móti 1 skyri gerir um 40 stk.
| rjómi (3x 500 ml) frá Gott í matinn | |
| Ísey skyr með bláberjum (3x 500 g) | |
| Oreo kex | |
| bláber til skrauts |
| lítil (skot)glös | |
| litlar skeiðar | |
| sprautupoki |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir