Mjólkurhristingur eða sjeik - þú ræður hvað þú kallar drykkinn, en góður er hann.
| Ísey skyr með dökku súkkulaði og vanillu | |
| vanilluís | |
| banani | |
| jarðarber (frosin eða fersk) | |
| MS súkkulaðimjólk | |
| súkkulaðisíróp |
| rjómi | |
| kirsuber | |
| skrautsykur (sprinkles) |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir