Einstaklega einfaldur réttur og bragðgóður enda hvítlaukurinn sætur eftir bakstur og myndar fullkominn munnbita með brauði og sýrðum rjóma.
Gerið ráð fyrir hálfum til heilum hvítlauk á mann.
| Hvítlaukur | |
| Ólífuolía | |
| Salt og pipar | |
| Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| Ristað brauð, snittubrauð, súrdeigsbrauð eða tortillur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir