Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Avókadó og mozzarella skálar
Deila
Samsetning sem er svo ómótstæðilega góð.
Einfalt
Gott í kvöldmatinn
Grænmetisréttir
Meðlæti
Smáréttir
Léttir réttir
Salöt
Innihald
4
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
avókadó
niðurskornir kirsuberjatómatar
niðurskornar ferskar mozzarellakúlur
óreganó
balsamikgljái
góð ólífuolía
sjávarsalt og svartur pipar
fersk basilíka
Aðferð
Skerið avókadóin í tvennt og takið hvert og eitt úr hýðinu. Geymið hýðin.
Skerið avókadóið í litla bita og setjið í skál.
Skerið tómata og mozzarellakúlur í helminga eða fernt og bætið út í skálina ásamt óreganó, balsamik ediki og ólífuolíu.
Smakkið til með smá salti og pipar.
Skiptið avókadóblöndunni jafnt á milli hýðanna fjögurra, skreytið með smá basilíku og balsamikgljáa og berið fram.