Menu
Ananas- og maíssalsa

Ananas- og maíssalsa

Blandið fyrstu sex hráefnunum saman. Smakkið til með salti og pipar.

Innihald

4 skammtar
ferskur ananas, skorinn í örsmáa teninga (um 1/2 lítill ananas)
maískorn
skallottulaukur, fínsaxaður
saxað ferskt kóríander
límónusafi
ólífuolía
salt og pipar

Skref1

  • Blandið fyrstu sex hráefnunum saman.
  • Smakkið til með salti og pipar.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir