Menu
Amerískar pönnukökur

Amerískar pönnukökur

Í staðinn fyrir súrmjólk má nota jógúrt. Það er t.d. frábært að nota karamellujógúrt! Athugið að deigið má gera daginn áður.

Innihald

5 skammtar
hveiti
lyftiduft
salt
sykur
egg
súrmjólk
mjólk

Skref1

  • Hrærið saman þurrefnin.
  • Bætið eggjum og súrmjólk saman við. Hrærið.
  • Þynnið deigið eins og þarf með mjólk. Mjólkina þarf að nota til að ná réttri þykkt á deigið.
  • Til að ná pönnukökunum frekar þykkum er betra að hafa deigið ekki voða þunnt.

Skref2

  • Steikið á pönnu við meðalháan hita.

Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir