Menu

HLUTFALL ÞYNGDAR OG RÚMMÁLS NOKKURRA BÖKUNAREFNA:

Öll skeiðamál miðast við
staðlaðar mæliskeiðar.

1 dl
1 msk
15 ml

1 bolli
 Hveiti
 55-60 g
 10 g
 140-150 g
 Heilhveiti
 55-60 g
 10 g
 140-150 g
 Haframjöl
 40-50 g
 7 g
 100-125 g
 Hrísgrjón
 90 g
 13 g
 225 g
 Kakó
 40 g
 6 g
 100 g
 Kartöflumjöl
 80 g
 12 g
 200 g
 Ostur, rifinn
 40 g
 6 g
 100 g
 Salt
 100-110 g
 15-20 g
 250-275 g
 Smjör
 80-85 g
 15 g
 200 g
 Púðursykur
 70 g
 15 g
 175 g
 Rúsínur
 65 g
 10 g
 160 g
 Sykur
 85-90 g
 15 g
 210-225 g
 Síróp
 145 g
 20 g
 290 g

TAFLA YFIR MÆLIEININGAR:
 
 
 1 lítri = 10 dl = 4 bollar
 
 1 peli = 2,5 dl = 1 bolli
 
 1 dl = 6-7 msk
 
 1 msk = 3 tsk = 15 g = 15 ml
 ÞURREFNI:
 1 tsk = 5 g = 5 ml
 1lb = 453 g
 1 kryddmál = 1/5 tsk = 1 g = 1 ml
 1oz = 28,35 g
 
 
 Enskur bolli = 22/3 dl
 RÚMMÁL:
 Amerískur bolli = 2,5 dl
 Enskt fl.oz = 0,28 dl
 Enskt pint = 5,7 dl
 Amerískt fl.oz = 0,30 dl
 Amerískt pint = 4,7 dl
 
ATHUGIÐ:

Þegar þurrefni eru mæld í skeiða, desilítra eða bollamálum á ekki að þjappa þau í ílátið, nema annað sé tekið fram. Ílátið á alltaf að vera sléttfullt. Kúfinn er best að strjúka af með hníf.
1 matarlímsblað = 1 tsk matarlímsduft
Magn af bræddu smjöri er alltaf gefið upp af því óbræddu.
Magn af rjóma er næstum alltaf gefið upp af óþeyttum rjóma.