- +

Kjúklingaspjót með konfekt tómötum og ferskum mozzarella

Kjúklingaspjót
800 g kjúklingalundir
1 box konfekt tómatar
50 g basil
125 g rjómaostur með kryddblöndu
250 g ferskur mozzarella

Aðferð:

Fyrir 4

Stillið ofnin á 200°C.

Saxið baslíku og blandið henni saman við rjómaostinn og makið á kjúklingalundirnar. Þræðið svo tveimur kjúklingalundum á hvert spjót með tveimur konfekt tómötum á milli. Klárið að þræða öll spjótin. Leggið svo spjótin á eldfast mót. Skerið svo mozzarella ostin og leggið yfir kjúklingin, inn í ofn í 15 mínútur.

Höfundur: Ungkokkar Klúbbur matreiðslumeistara