Þessi réttur er tilvalinn í miðri viku. Hann er sérstaklega bragðgóður, fljótlegur og stútfullur af góðri næringu fyrir börn og fullorðna.
| ýsuflök | |
| sveppir | |
| laukur | |
| blaðlaukur | |
| rauð paprika | |
| gulrætur | |
| ananaskurl og allur safinn úr dósinni | |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| rjómi | |
| karrý | |
| fiskikrydd | |
| grænmetiskraftur | |
| íslenskt smjör til steikingar | |
| salt og pipar eftir smekk |
Höfundur: Tinna Alavis