Piparmyntusúkkulaði og skyr smakkast sérstaklega vel saman svo úr verður þessi líka dásamlega skyrkaka sem allir piparmyntuaðdáendur ættu að prófa að minnsta kosti einu sinni, helst oftar.
| Oreo kexkökur | |
| smjör |
| hreint skyr | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| Síríus pralín með piparmyntu | |
| rjómi | |
| piparmyntudropar |
| Síríus pralín með piparmyntu | |
| rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir