Réttur sem hentar sem matur á smáréttaborð, í veisluna eða með grillmatnum. Ítölsku crespelle pönnukökurnar minna um margt á frönsku crêpes pönnukökurnar en eru ekki sætar. Þessar ítölsku eru rúllaðar upp með osti og henta t.d. vel sem litlir munnbitar með góðum drykk eða sem brauðmeti með mat.
| hveiti | |
| salt | |
| egg | |
| vatn | |
| ólífuolía | |
| fínt rifinn ostur að eigin vali, t.d. Tindur, Búri, Ísbúi |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir